Laugardaginn 11. maí nk. munu nemendur skólans koma fram á tvennum vortónleikum í Grensáskirkju. Þetta verða sannkallaðir hátíðartónleikar þar sem síðastliðið haust voru 30 ár liðin frá því kennsla hófst í Suzukitónlistarskólanum í Reykjavík. Af því tilefni býður skólinn upp á kaffi að tónleikum loknum. Allir hjartanlega velkomnir 🙂
M | T | W | T | F | S | S |
---|---|---|---|---|---|---|
« Apr | ||||||
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |