Kæru foreldrar og forráðamenn,
Kennarar í Suzukitónlistarskólanum sem eru félagsmenn í FT og fara í verkfall eru eftirfarandi:
Anna Fossberg Kjartansdóttir, píanó
Ásta Haraldsdóttir, meðleikur
Diljá Sigursveindsdóttir, fiðla
Ewa Tosik, fiðla
Hanna Valdís Guðmundsdóttir, píanó
Hildigunnur Rúnarsdóttir, tónfræði
Ólöf Sigursveinsdóttir, selló
Sólrún Gunnarsdóttir, fiðla og tónfræði
Steingrímur Birgisson, gítar
Þóra Marteinsdóttir, tónfræði
Kennarar sem eru félagsmenn í F.Í. H. fara ekki í verkfall og munu halda áfram að kenna eru eftirfarandi:
Ásdís Stross, fiðla
Gunnhildur H. Guðmundsdóttir, selló
Helga Steinunn Torfadóttir, fiðla
Mary Campbell, fiðla
Sarah Buckley, víóla
Örnólfur Kristjánsson, selló
Skrifstofan verður opin á virkum dögum frá kl.9:00 til 13:00. Endilega hafið samband við okkur í síma 551-5777 eða sendið tölvupóst á postur@suzukitonlist.is ef þið hafið einhverjar spurningar.
M | T | W | T | F | S | S |
---|---|---|---|---|---|---|
« Nov | ||||||
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |