Laugardaginn 16. apríl nk. verða haldnir þrennir Útskriftartónleikar í sal skólans og eru allir velkomnir.
Þeir fyrstu hefjast kl. 14:00 og þar koma fram:
Elísa Huld Stefánsdóttir – útskrift bók 2
Arna Karítas Eiríksdóttir – útskrift bók 1
Vilde Halsvik Lillealtern – útskrift bók 1
Idunn Halsvik Lillealtern – útskrift úr Tilbrigðum
Embla Margrét Marteinsd. – útskrift bók 1
Katla Nessa Kiansdóttir – útskrift úr Tilbrigðum
Næstu tónleikar hefjast kl. 15:00 og þá koma eftirfarandi nemendur fram:
Yolanda Wu – útskrift bók 3
Steingrímur H. Aðalsteinsson – útskrift úr Tilbrigðum
Magnús Geir Björgvinsson – útskrift úr Tilbrigðum
Guðný Edda Gísladóttir – útskrift bók 3
Eir Chang Hlésdóttir – útskrift bók 2
Gunnar Aðalsteinn Jóhannsson – útskrift úr Tilbrigðum
Þriðju og síðustu tónleikarnir hefjast kl. 15:45 og þar spila:
Ingólfur Gísli Samúelsson – útskrift úr Tilbrigðum
Signý Pála Pálsdóttir – útskrift bók 1
Anna Ngoc – útskrift bók 4
Andrea Erla Guðmarsd. – útskrift bók 2
Áróra Vera Jónsdóttir – útskrift bók 5
Katarzyna Anna Cieslinska – útskrift úr Tilbrigðum
M | T | W | T | F | S | S |
---|---|---|---|---|---|---|
« Apr | ||||||
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |