hoptimi-litil2.jpg

Tónleikar laugardag og sunnudag

Næstu helgi verða mikið um að vera hjá okkur í Suzukitónlistarskólanum, á laugardag verða útskriftartónleikar í sal skólans og á sunnudag verða tónleikar framhaldsdeildar í kirkju Óháða safnaðarins.

Útskriftartónleikarnir á laugardag, 27.febrúar hefjast kl. 14:00 og eru haldnir í sal skólans.  Þar koma fram:

Fróði Rosatti

Rán Chang Hlésdóttir

Kristín Dóra Sigurðardóttir

 

Tónleikar framhaldsdeildar verða haldnir í Kirkju Óháða safnaðarins, sunnudaginn 28. febrúar og hefjast þeir kl.17:00.

Fram koma eftirfarandi nemendur:

Hjalti Dagur Hjaltason
Marta Atladóttir
Embla Þorfinnsdóttir
Finnur Jónsson útskrift bók 6
Uni Dagur Anand Pálsson
Esther Jónsdóttir
Margrét Andrésdóttir
Kristín Dóra Sigurðardóttir
Áróra Vera Jónsdóttir
Þórdís Ásgeirsdóttir
Lena Lísbet Kristjánsdóttir
Margrét Sjöfn Magnúsdóttir
Sara Sólveig Kristjánsdóttir
Ragnhildur Helgadóttir

 

 



Myndasafn

IMG_7678.jpg
Sellóhóptími