Vortónleikar skólans verða á morgun laugardaginn 14 maí í Grensáskirkju.
Píanódeild skólans verður með tvenna tónleika, fyrri tónleikarnir hefjast kl. 11:00 og seinni tónleikarnir kl. 12:00.
Víólu, selló- og gítardeild ásamt nokkrum píanónemendum verða með tónleika eftir hádegi sem hefjast klukkan 13:30.
Fiðludeild ásamt nokkrum píanónemendum verður svo með tónleika kl. 15:00.
Sunnudaginn 15 maí verða haldnir Hljómsveitatónleikar í kirkju Óháða safnaðarins. Hljómsveit 1 og 2 verða með tónleika kl. 10:00 og Hljómsveit 3 ásamt kammerhóp Ewu kl. 11:30.
M | T | W | T | F | S | S |
---|---|---|---|---|---|---|
« Jan | ||||||
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 |