hoptimi-litil2.jpg

Heimsspeki

Grundvallarheimspeki móðurmálsaðferðarinnar felst í setningu Suzukis: ,,Maðurinn er sonur umhverfisins”. Með því að virkja þá orku sem í hverjum einstaklingi býr á réttan hvetjandi hátt er hægt að gefa börnum tækifæri til þess að þroska hæfileika sína og skapa heilan einstakling. Fullorðinn einstaklingur sem notið hefur hvetjandi og jákvæðs umhverfis í uppvexti sínum, er betur fær um að njóta hæfileika sinna og móta líf sitt á þann besta hátt sem honum hentar.Myndasafn

hs.jpg
Vortónleikar í Grensáskirkju