hoptimi-litil2.jpg

Laugardagstónleikar í sal skólans 15. september nk. kl. 14:00

Á laugardaginn verða fyrstu tónleikar þessa skólaárs haldnir í sal skólans og hefjast þeir kl. 14:00.

Fram koma eftirtaldir fiðlunemendur og eru allir velkomnir 🙂

 

Björney Anna Aronsdóttir
Magnús Kjartan Ö. Sævarsson
Alma Hlökk Egilsdóttir
Embla Karen Egilsdóttir
Úlfhildur Elín Ö. Sævarsdóttir
Ingibjörg Rún Elísabetardóttir
Steinunn Dís Ö. Sævarsdóttir
Þórdís Emilía Aronsdóttir
Emilía Rut Kristjánsdóttir