hoptimi-litil2.jpg

Laugardagstónleikar


Skólastarfið í skólanum hefur farið mjög vel af stað og munu fyrstu tónleikar vetrarins verða haldnir næsta laugardag þann 23. september í sal skólans kl. 14:15 og eru allir velkomnir.

Flytjendur á tónleikunum eru eftirfarandi:

Trausti Freyr Finnsson
Saga Karítas Sólrúnardóttir
Styrmir Páll Búason
Astrid Eygló Gísladóttir Moody
Emma Sigríður Daníelsdóttir
Andrea Erla Guðmarsdóttir



Myndasafn

IMG20120303_002.jpg
Fiðluhóptími