Í ljósi hertra samkomutakmarkana þá munu hóptímar og hljómsveitaræfingar falla niður í Suzukitónlistarskólanum til og með 19. október nk.
Kennsla í tónfræðigreinum fer ekki fram í húsnæði skólans en tónfræðikennarar munu hafa samband við sína nemendur varðandi kennslufyrirkomulag fram til 19. október.
Einkatímar eru á sínum stað 😊
M | T | W | T | F | S | S |
---|---|---|---|---|---|---|
« May | ||||||
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 |