Frá og með mánudeginum 23. mars nk. eiga nemendur í Suzuki bók 5 og ofar að koma einir inn í skólann í einkatíma. Eins og staðan er, er nauðsynlegt að takmarka umgang og passa upp á fjölda í hverju rými í Suzukitónlistarskólanum. Allir sem fara í meðleikstíma til Ástu koma líka einir inn í skólann.
Nemendur í Suzuki bók 1 til 4 mega hafa einn forráðamann með sér í tíma. Það er eingöngu leyfilegt einn forráðamaður og nemandi í einkatíma hjá kennaranum sínum.
Núna er nauðsynlegt að við sýnum öll samstöðu.
M | T | W | T | F | S | S |
---|---|---|---|---|---|---|
« Jan | ||||||
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 |