31.03.2016 Tónleikar í sal skólans laugardaginn 2.apríl nk.
Tvennir tónleikar verða haldnir í sal skólans næst komandi laugardag og eru allir velkomnir.
Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 14:00 og fram koma eftirfarandi nemendur:
Oliver Hersteinn Valdimarss.
Andrea Erla Guðmarsdóttir
Gunnar Aðalsteinn Jóhannss.
Ingólfur Gísli Samúelsson
Guðlaug Eva Albertsdóttir
Margrét Sjöfn Magnúsdóttir
Sigríður Líba Bragadóttir
Á seinni tónleikunum sem hefjast kl.14:45 koma svo eftirfarandi nemendur fram:
Aðalsteinn Logi Bernharðss.
Arndís Ólafía Snorradóttir
Ósk Bingxin Ragnarsdóttir
Halldór Alexander Haraldss.
18.03.2016 PÁSKAFRÍ
Síðasti kennsludagur fyrir páska er laugardagurinn 19.mars. Kennsla hefst svo á ný miðvikudaginn 30.mars.

GLEÐILEGA PÁSKA
08.03.2016 Svæðistónleikar Nótunnar laugardaginn 12. mars nk.
Næstkomandi laugardag verða haldnir Svæðistónleikar Nótunnar fyrir Reykjavík í Salnum í Kópavogi. Við eigum fulltrúa á tónleikunum sem hefjast kl 11, en það eru þau Flóki og Freyja Kjartansbörn sem spila á fiðlu og gítar og Embla Karen Egilsdóttir sem spilar á fiðlu.
Afmælistónleikar Suzukisambandsins, sunnudaginn 13. mars nk.
