hoptimi-litil2.jpg

Vortónleikar 11. maí kl. 11:00 og kl. 14:00 í Grensáskirkju

Laugardaginn 11. maí nk. munu nemendur skólans koma fram á tvennum vortónleikum í Grensáskirkju. Þetta verða sannkallaðir hátíðartónleikar þar sem síðastliðið haust voru 30 ár liðin frá því kennsla hófst í Suzukitónlistarskólanum í Reykjavík. Af því tilefni býður skólinn upp á kaffi að tónleikum loknum.  Allir hjartanlega velkomnir  🙂Myndasafn

hs.jpg
Vortónleikar í Grensáskirkju