hoptimi-litil2.jpg

Tónleikar laugardag og sunnudag

Næstu helgi verða mikið um að vera hjá okkur í Suzukitónlistarskólanum, á laugardag verða útskriftartónleikar í sal skólans og á sunnudag verða tónleikar framhaldsdeildar í kirkju Óháða safnaðarins.

Útskriftartónleikarnir á laugardag, 27.febrúar hefjast kl. 14:00 og eru haldnir í sal skólans.  Þar koma fram:

Fróði Rosatti

Rán Chang Hlésdóttir

Kristín Dóra Sigurðardóttir

 

Tónleikar framhaldsdeildar verða haldnir í Kirkju Óháða safnaðarins, sunnudaginn 28. febrúar og hefjast þeir kl.17:00.

Fram koma eftirfarandi nemendur:

Hjalti Dagur Hjaltason
Marta Atladóttir
Embla Þorfinnsdóttir
Finnur Jónsson útskrift bók 6
Uni Dagur Anand Pálsson
Esther Jónsdóttir
Margrét Andrésdóttir
Kristín Dóra Sigurðardóttir
Áróra Vera Jónsdóttir
Þórdís Ásgeirsdóttir
Lena Lísbet Kristjánsdóttir
Margrét Sjöfn Magnúsdóttir
Sara Sólveig Kristjánsdóttir
Ragnhildur Helgadóttir

 

 Myndasafn

PA060036.jpg
Diljá kennir ungum fiðlunemanda