Foreldrafélag Suzukiskólans vekur athygli á tónleikum framhaldsnema Suzukitónlistarskólans í Reykjavík sem haldnir verða í Listasafni Sigurjóns föstudaginn 11. nóvember kl. 18:00. Þar munu nemar á framhaldsstigi leika ýmis góðkunn lög eftir Bach, Beethoven, Mozart og fleiri. Sjá meðfylgjandi efnisskrá. Meðleikarar eru Ásta Haraldsdóttir og Elín Arnardóttir.
Við vonumst til þess að sjá sem flesta, enda er þetta gott tækifæri bæði fyrir nemendur og foreldra þeirra til að hlýða á lengra komna nemendur spreyta sig á klassískum verkum.
Flytjandi | Hljóðfæri | Verk | Höfundur | |
1. | Lena Lísbet Kristjánsdóttir | Víóla | Nína | Pergolesi |
2. | Hrefna Ásgeirsdóttir | Fiðla | Rúmenskir dansar 1 og 2 | Bartok |
3. | Margrét Sjöfn Magnúsdóttir | Fiðla | Gigue | J.S. Bach |
4. | Þórdís Helga Ásgeirsdóttir | Fiðla | Courante | J.S. Bach |
5. | Ragnhildur Helgadóttir | Píanó | Tunglskinssónata, 1. kafli | L.v. Beethoven |
6. | Uni Dagur Anand Pálsson | Píanó | Sónata í A-dúr, 3.kafli Alla Turca | W.A.Mozart |
7. | Hjalti Dagur Hjaltason | Fiðla | Konsert í a-moll, 1. kafli | Accolay |
8. | Marta Björk Atladóttir | Fiðla | Konsert í a-moll, 1.þáttur | J.S.Bach |
9. | Halldór Alexander Haraldsson | Selló | 4 íslensk þjóðlög | Hafliði Hallgrímsson |
10. | Jóhanna Vigdís Guðjónsdóttir | Fiðla | Konsert í A-dúr, 3. kafli | W.A. Mozart |
11. | Finnur Jónsson | Víóla | Adagio | W.A. Mozart |
12. | Benedikt Guðmundsson | Píanó | Íslenskt dægurlag | |
13. | Áróra Vera Jónsdóttir | Fiðla | Konsert fyrir 2 fiðlur, 2. kafli | J.S. Bach |
og Kristín Dóra Sigurðard. | Fiðla |
M | T | W | T | F | S | S |
---|---|---|---|---|---|---|
« Apr | ||||||
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |