Skrifstofa skólans hefur nú opnað á ný að loknu sumarleyfi. Við erum með opið frá kl. 9-13 alla virka daga. Kennsla hefst fimmtudaginn 27. ágúst nk. skv. stundatöflu. Við viljum biðja nemendur og forráðamenn að mæta ekki í skólann ef þeir finna fyrir flensueinkennum. Strangar reglur eru varðandi handþvott og sprittun áður en farið er inn í kennslustund og foreldrar beðnir um að hafa grímur þegar þeir koma inn í húsnæði skólans.
M | T | W | T | F | S | S |
---|---|---|---|---|---|---|
« Dec | ||||||
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |