Síðasti kennsludagur fyrir páskafrí er laugardagurinn 24. mars. Kennsla hefst svo á ný þriðjudaginn 3. apríl skv stundaskrá.
Skrifstofa skólans verður lokuð í páskafríinu.