hoptimi-litil2.jpg

Nótan – svæðistónleikar laugardaginn 24.febrúar nk.

Næsta laugardag fara fram svæðistónleikar Nótunnar í Guðríðarkirkju í Reykjavík.
Í ár eru okkar fulltrúar, Embla Karen Egilsdóttir fiðlunemandi, nemendur í Hljómsveit 3 ( þau koma fram á tónleikum sem hefjast kl. 13:30) og systkinin Theódór Helgi og Katla Kristín Kristinsbörn ( koma fram á tónleikum sem hefjast kl. 15:00)

Hér er hlekkur á viðburðinn á FB,
https://www.facebook.com/events/2008785146063664/Myndasafn

P1310024.jpg
Tónleikar í sal skólans