Allir hóptímar, tónfræðitímar og hljómsveitaræfingar verða aftur á sínum stað í húsnæði Suzukitónlistarskólans.
Síðastliðinn föstudag ( 20. nóv.) var gerð breyting á reglugerð Heilbrigðisráðuneytisins vegna takmörkunar á skólastarfi sem gerir skólanum kleift að hefja hópkennslu á ný.
Gaman er að geta hafið skólastarfið að nýju samkvæmt stundaskrá 🙂
M | T | W | T | F | S | S |
---|---|---|---|---|---|---|
« Nov | ||||||
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |