hoptimi-litil2.jpg

Framhaldsprófstónleikar

Viljum benda á Framhaldsprófstónleika sem Eva Hauksdóttir fiðlunemandi heldur.

Tónleikarnir verða haldnir föstudaginn 10.apríl klukkan 18:00 í Hannesarholti, Grundarstíg 10, 101 Reykjavík.
Á efnisskránni eru verk eftir Bach, Beethoven, Bruch, Chopin, Galliano og Wieniawski.
Meðleikarar eru Ásta Haraldsdóttir píanóleikari og Flemming Viðar Valmundsson harmonikkuleikari.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.



Myndasafn

hóptími.jpg
Fiðluhóptími