halló!
hoptimi-litil2.jpg
24.08.2020

Skrifstofa skólans er opin kl. 9-13 alla virka daga.

Skrifstofa skólans hefur nú opnað á ný að loknu sumarleyfi. Við erum með opið frá kl. 9-13 alla virka daga. Kennsla hefst fimmtudaginn 27. ágúst nk. skv. stundatöflu.  Við viljum biðja nemendur og forráðamenn að mæta ekki í skólann ef þeir finna fyrir flensueinkennum. Strangar reglur eru varðandi handþvott og sprittun áður en farið er inn í kennslustund og foreldrar beðnir um að hafa grímur þegar þeir koma inn í húsnæði skólans.Myndasafn

hs.jpg
Vortónleikar í Grensáskirkju