halló!
hoptimi-litil2.jpg
26.02.2020

VETRARFRÍ

Næstkomandi föstudag 28. febrúar hefst vetrarfrí í skólanum og stendur til 2. mars. Kennsla hefst á ný þriðjudaginn 3.mars. Skrifstofa skólans verður lokuð í vetrarfríinu.

20.02.2020

ÚTSKRIFTARTÓNLEIKAR 22. FEBRÚAR 2020

Næstkomandi laugardag verða þrennir útskriftartónleikar í sal skólans. 
 
Fyrstu tónleikarnir hefjast klukkan 14:00 og þá spila:
Embla Karen Egilsdóttir
Hrafnhildur Anna Stefánsdóttir
Árni Fannar Eyjólfsson
Steinunn Dís Ö. Sævarsdóttir
Bríet Hilmarsdóttir
Kolbrún Eva Briem
 
Tónleikar númer tvö í röðinni byrja klukkan 14:45 og þá spila eftirtaldir fiðlunemendur:
 
Björney Anna Aronsdóttir
Gabija Kopanczyk
Högna Kristín Gísladóttir
Sóldís Perla Marteinsdóttir
 
 
Síðustu tónleikarnir verða klukkan 15:15 og þá koma fram:
 
Anika Diljá Björnsdóttir
Sara Snædahl Brynjarsdóttir
Röskva Kolbeinsdóttir
Haukur Tumi Erlingsson
Valva Nótt Ómarsdóttir
13.02.2020

KENNSLA FELLUR NIÐUR TIL KL. 13:30 Á MORGUN 14. FEBRÚAR 2020

Vegna slæmrar veðurspár í fyrramálið hefur verið ákveðið að engin kennsla verði í skólanum fyrir kl. 13:30 á morgun. Gert er ráð fyrir að kennsla verði með eðlilegum hætti frá og með kl. 13:30  en ef einhverjar breytingar verða munu kennarar hafa samband við nemendur sína.

Skrifstofa skólans verður einnig lokuð á morgun föstudaginn 14. febrúar.

05.02.2020

DAGUR TÓNLISTARSKÓLANNA 8.FEBRÚAR 2020.

Laugardaginn 8. febrúar verða haldnir tvennir tónleikar í sal skólans kl. 14:00 og kl. 15:00. Allir velkomnir.
Á fyrri tónleikunum koma fram eftirfarandi fiðlunemendur :

Auður Pálsdóttir
Ingibjörg Rún Elísabetardóttir
Úlfhildur Elín Ö. Sævarsdóttir
Alma Hlökk Egilsdóttir
Magnús Kjartan Ö. Sævarsson
Julija Emma Pavlovic
Kolbrún Eva Briem
Steinunn Dís Ö. Sævarsdóttir

Á seinni tónleikunum koma eftirtaldir nemendur fram :

Margrét Kristín Einarsdóttir
Flóki Kjartansson Narby
Davíð Tindri Ingason
Kári Tuvia Ruebner Kjartanss.
Árveig Mía Sturludóttir
Valdís Júlía Daníelsdóttir
Emma Sigríður Daníelsdóttir
Kolfinnur Kali Einarsson
Magnús Geir Björgvinsson
Sara Snædahl Brynjarsdóttir
Tindra Gná Daðadóttir
Freyja Kjartansdóttir Narby



Myndasafn

IMG20120303_002.jpg
Fiðluhóptími