halló!
hoptimi-litil2.jpg
23.02.2016

Tónleikar laugardag og sunnudag

Næstu helgi verða mikið um að vera hjá okkur í Suzukitónlistarskólanum, á laugardag verða útskriftartónleikar í sal skólans og á sunnudag verða tónleikar framhaldsdeildar í kirkju Óháða safnaðarins.

Útskriftartónleikarnir á laugardag, 27.febrúar hefjast kl. 14:00 og eru haldnir í sal skólans.  Þar koma fram:

Fróði Rosatti

Rán Chang Hlésdóttir

Kristín Dóra Sigurðardóttir

 

Tónleikar framhaldsdeildar verða haldnir í Kirkju Óháða safnaðarins, sunnudaginn 28. febrúar og hefjast þeir kl.17:00.

Fram koma eftirfarandi nemendur:

Hjalti Dagur Hjaltason
Marta Atladóttir
Embla Þorfinnsdóttir
Finnur Jónsson útskrift bók 6
Uni Dagur Anand Pálsson
Esther Jónsdóttir
Margrét Andrésdóttir
Kristín Dóra Sigurðardóttir
Áróra Vera Jónsdóttir
Þórdís Ásgeirsdóttir
Lena Lísbet Kristjánsdóttir
Margrét Sjöfn Magnúsdóttir
Sara Sólveig Kristjánsdóttir
Ragnhildur Helgadóttir

 

 

11.02.2016

Tónleikar í sal skólans laugardaginn 13. febrúar nk. kl. 14:00

 

Flytjendur: Verk:
1. Fryderyk Jan Cieslinski Gulur, rauður og Signir sól
2. Katarzyna Anna Cieslinska Pizzarokk og Krummi svaf í kle..
3. Sverrir Haukur Aðalsteinsson Menúett III
4. Steingrímur H. Aðalsteinsson Kópavogur hopp stopp
5. Sóley Smáradóttir Perpetual motion
6. Ólafur Friðrik Briem Adagio, 2 kafli úr konsert í a-moll
7. Kolbrún Eva Briem Gavotte í D-dúr
8. Ilmur Kristjánsdóttir Allegro, 1 kafli úr konsert í g-moll
9. Jökull Ari Halldórsson Gigue
02.02.2016

ÖSKUDAGUR – FRÍ

Frí verður í skólanum á Öskudag, miðvikudaginn 10.febrúar nk.

14980969-Cute-children-wearing-Medieval-Costumes-Stock-Vector-cartoon-knight-fairyMyndasafn

hs.jpg
Vortónleikar í Grensáskirkju