halló!
hoptimi-litil2.jpg
27.03.2015

PÁSKAFRÍ

Síðasti kennsludagur fyrir páska er 28. mars og kennsla hefst svo á ný þriðjudaginn 7.apríl.

25.03.2015

FUN KONSERT

FUN-KONSERT
27. mars 2015 í sal Suzukitónlistarskólans
kl. 18.00 – 20.00

Krakkar!
Komið og spilið það sem ykkur lystir.
Leikið og syngið eins og ykkur langar.

Kannski spila kennararnir út?
Skráið ykkur sem allra fyrst!

Skáningarblöð hanga uppi á töflunum í skólanum.

Kveðja frá foreldrafélaginu

'FUN-KONSERT<br />
27. mars 2014              í sal Suzukitónlistarskólans<br />
                          kl. 18.00 – 20.00</p>
<p>Krakkar!<br />
Komið og spilið það sem ykkur lystir.<br />
Leikið og syngið eins og ykkur langar.</p>
<p>Kannski spila kennararnir út?<br />
Skráið ykkur sem allra fyrst!</p>
<p>Skáningarblöð hanga uppi á töflunum í skólanum.</p>
<p>Kveðja frá foreldrafélaginu'
19.03.2015

Útskriftartónleikar í sal skólans laugardaginn 21.mars nk.

Á laugardaginn kemur verða þrennir tónleikar í sal skólans. Allir velkomnir.

Þeir fyrstu hefjast klukkan 14:00 og þar munu eftirfarandi nemendur spila:

Hildur Gissurardóttir
Áróra Gunnvör Þórðardóttir
Kristina Phuong Anh Nguyen
Sverrir Haukur Aðalsteinsson
Sigurður Haukur Birgisson
Þórdís Helga Ásgeirsdóttir
Auður Pálsdóttir

Á tónleikum sem byrja klukkan 14:45 spila eftirfarandi nemendur:

Veronica Salka Firth
Jökull Ari Haraldsson

Og á síðustu tónleikunum sem hefjast klukkan 15:15 spila:

Andrea Erla Guðmarsdóttir
Kristján Þórbergur Kristjánsson
Jóhanna Rún Snæbjörnsdóttir
Ilmur Kristjánsdóttir
Eva Hauksdóttir

 

04.03.2015

Laugardagstónleikar í sal skólans.

Næstkomandi laugardag, 7.mars verða þrennir tónleikar í sal skólans, kl.14:00, 14:45 og 15:30.
Allir velkomnir.

Nemendur sem koma fram á tónleikum kl.14:00 eru eftirfarandi:

Elísa Huld Stefánsdóttir
Halla Björg Ingvarsdóttir
Lóa Daðadóttir
Daníela Björg Stefánsdóttir
Urður Eir Baldursdóttir
Ingibjörg Árnadóttir
Hildur Lena Hjaltadóttir
Auður Pálsdóttir
Halldór Alexander Haraldsson
Áróra Vera Jónsdóttir
Marta Björk Atladóttir
Hrefna Ágústsdóttir

Klukkan 14:45 koma þessir nemendur fram:

Kristófer Breiðfjörð Þorvaldsson
Kristina Nguyen
Linda Otte
Jóhannes Guðmundsson
Magnea Þorfinnsdóttir
Kristín Þorfinnsdóttir
Ilmur Kristjánsdóttir
Embla Þorfinnsdóttir
Eva Hauksdóttir

Og á síðustu tónleikunum sem hefjast kl.15:30 koma eftirfarandi nemendur fram:

Kári Stephensen
Þórdís Emilía Aronsdóttir
Ísold Svava Jónsdóttir
Katla Nessa Kiansdóttir
Emma Sigríður Daníelsdóttir
Idunn Halsvik Lillealtern
Karen Eik Sigurðardóttir

02.03.2015

Tónleikar í Norðurljósasal Hörpu þann 8. mars kl.16:00

Næstkomandi sunnudag munu Tónlistarskólarnir í Reykjavík halda sameiginlega tónleika í Hörpu og eru allir velkomnir.

Andrea Erla Guðmarsdóttir 7 ára gítarnemandi mun koma fram á tónleikunum fyrir hönd Suzukitónlistarskólans í Reykjavík.

 Myndasafn

IMG_7678.jpg
Sellóhóptími