halló!
hoptimi-litil2.jpg
22.10.2014

Vegna verkfalls FT

 

Kæru foreldrar og forráðamenn,

 

 

Kennarar í Suzukitónlistarskólanum sem eru félagsmenn í FT og fara í verkfall eru eftirfarandi:

Anna Fossberg Kjartansdóttir, píanó

Ásta Haraldsdóttir, meðleikur

Diljá Sigursveindsdóttir, fiðla

Ewa Tosik, fiðla

Hanna Valdís Guðmundsdóttir, píanó

Hildigunnur Rúnarsdóttir, tónfræði

Ólöf Sigursveinsdóttir, selló

Sólrún Gunnarsdóttir, fiðla og tónfræði

Steingrímur Birgisson, gítar

Þóra Marteinsdóttir, tónfræði

 

 

Kennarar sem eru félagsmenn í F.Í. H. fara ekki í verkfall og munu halda áfram að kenna eru eftirfarandi:

Ásdís Stross, fiðla

Gunnhildur H. Guðmundsdóttir, selló

Helga Steinunn Torfadóttir, fiðla

Mary Campbell, fiðla

Sarah Buckley, víóla

Örnólfur Kristjánsson, selló

 

 

Skrifstofan verður opin á virkum dögum frá kl.9:00 til 13:00. Endilega hafið samband við okkur í síma 551-5777 eða sendið tölvupóst á postur@suzukitonlist.is ef þið hafið einhverjar spurningar.

21.10.2014

Tilkynning

Vegna fjölda fyrirspurna skal það tekið fram að EKKI er vetrarfrí í Suzukitónlistarskólanum í Reykjavík .

11.10.2014

Tónleikar

Tónleikar í sal skólans kl.14.00

09.10.2014

Tónleikar í sal skólans laugardaginn 11.október kl.14:00

Umsjón með tónleikunum hefur Helga Steinunn.

Flytjendur Verk Höfundur Kennari
1. Ósk Ragnarsdóttir Mér um hug Þjóðlag Ewa
2. Steinunn Dís Ö. Sævarsd. Tilbrigði og Gulur rauður S.Suzuki Helga
3. Védís Ylfa Ingadóttir Sarabande Bohm Ewa
4. Erik Þór Bjarnason Tilbrigði og Gulur rauður S.Suzuki Helga
5. Sóldís Perla Marteinsdóttir Guð gaf mér eyra Þjóðlag Helga
6. Embla Karen Egilsdóttir 3 Tilbrigði og Gulur rauður S.Suzuki Helga
7. Finnur Jónsson Sonata í g moll 1 og 2 kafli Eccles Sarah
8. Eva Hauksdóttir Romance Beethoven Ewa

 Myndasafn

IMG20120303_002.jpg
Fiðluhóptími