halló!
hoptimi-litil2.jpg
05.12.2011

Úrslit í einleikarakeppni LHÍ og SÍ

Samkeppni Listaháskólans og Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Dagana 11. og 12. nóvember síðastliðinn fór fram samkeppni Listaháskólans og Sinfóníuhljómsveitar Íslands um þátttöku einleikara eða einsöngvara á tónleikum hljómsveitarinnar þann 12. janúar næstkomandi. 

Sex manna dómnefnd valdi fjóra keppendur og var fyrrum nemandi Hönnu Valdísar Guðmundsdóttur og Suzukitónlistarskólans, Elín Arnardóttir, píanóleikari þeirra á meðal. Við óskum við henni til hamingju með frábæran árangur.

Regndropar Freyju Jónsdóttur

Flutt var verkið Regndropar eftir Freyju Jónsdóttur, sellónemanda við skólann, á Jólatónleikum eldri nemenda í Grensáskirkju þann 28. nóvember. Hægt er að sjá flutninginn inná  http://www.youtube.com/watch?v=UYEV1CNc4EAMyndasafn

IMG_7679 (1).jpg