halló!
hoptimi-litil2.jpg
02.06.2008

TIL HAMINGJU DNA TRÍÓ !!!!!!!

Þann 29. maí s.l. tók DNA (Daniel Hannes, Nína Lea og Anton Björn) tríóið, undir stjórn Ewu Tosik, þátt í tónlistarkeppni í Póllandi. Þau stóðu sig frábærlega og hlutu sérstök verðlaun. Einnig fengu þau að spila á lokatónleikum og verðlaunaafhendingu í Varsjá, þar sem þau fluttu Sofðu unga ástin mín. Lagið var sérstaklega útsett fyrir hópinn af Atla Heimi Sveinssyni.



Myndasafn

hs.jpg
Vortónleikar í Grensáskirkju