hoptimi-litil2.jpg

14.FEBRÚAR 2015 – DAGUR TÓNLISTARSKÓLANNA – OPIÐ HÚS

Laugardaginn 14.febrúar eru skemmtilegir hóptímar í gangi í Suzukitónlistarskólanum í Reykjavík, Sóltúni 24.

Allir velkomnir að koma og fylgjast með.

 

Kl. 10:30 – 11:30 er Hljómsveitaræfing í sal skólans, umsjón hefur Örnólfur Kristjánsson.

Kl. 10:00 – 12:15 eru Gítarhóptímar í stofu 6, annarri hæð, kennari er Steingrímur Birgisson.

Kl. 13:00 – 14:00 er Píanóhóptími í sal skólans, kennari er Hanna Valdís Guðmundsdóttir.