bogiahaus.jpg
29.05.2019

Sumarleyfi

Nú er þessi skólavetur á enda og mun skrifstofa skólans vera lokuð í sumar. Við opnum aftur mánudaginn 26. ágúst.
Ef þið þurfið að hafa samband við skrifstofuna þá er hægt að senda línu á netfangið postur@suzukitonlist.is

Njótið sumarsins og hittumst hress í haust.

Sól

28.05.2019

Afhending vitnisburða fer fram í sal skólans í dag 28. maí kl. 17:00

20.05.2019

Innritun nýrra nemenda fyrir skólaárið 2019-2020

Innritun stendur yfir í Suzukitónlistarskólanum í Reykjavík fyrir skólaárið 2019-2020.

Þeir sem hafa hug á skólavist vinsamlegast hafið samband við skrifstofu skólans í síma 551-5777 á milli kl. 9:00 – 13:00 alla virka daga eða sendið á netfang skólans postur@suzukitonlist.is