bogiahaus.jpg
22.08.2017

Skrifstofa skólans opin frá kl. 9-13 alla virka daga.

Skrifstofa skólans hefur nú opnað á ný að loknu sumarleyfi. Við erum með opið frá kl. 9-13 alla virka daga. Kennsla hefst svo mánudaginn 28. ágúst skv. stundatöflu. Hlökkum til vetrarins með ykkur.

31.05.2017

Sumarleyfi

Nú er þessi skólavetur á enda og mun skrifstofa skólans loka frá og með 1. júní. Við opnum aftur þriðjudaginn 22. ágúst.
Ef þið þurfið að hafa samband við skrifstofuna þá er hægt að senda línu á netfangið postur@suzukitonlist.is

Njótið sumarsins og hittumst hress í haust.

Sól

23.05.2017

Afhending vitnisburða og skólalok.

Nú líður að lokum þessa skólaárs, en síðasti kennsludagur er mánudagurinn 29. maí 2017.

Afhending vitnisburða fer fram í sal skólans þriðjudaginn 30. maí nk.  milli kl. 17-18 og þar munu kennarar afhenda nemendum vitnisburðarblöð sín.

Kærar þakkir fyrir veturinn 😊